This is an automated archive.

The original was posted on /r/iceland by /u/AutoModerator on 2023-08-16 08:00:49+00:00.


Heil og sæl öllsömul.

Lumar þú að heilræði sem þú hefðir óskað eftir að hafa lært fyrir löngu?

Ert þú með bransaráð úr þínu fagi sem gæti sparað fólki tíma,fyrirhöfn og pening?

Endilega láttu ljóst þitt skína! Verum saman í að gera lífið betra hérna á klakanum. Sama gildir um þá sem eru í klandri. Við erum um það bil 70.000 manns hérna, það hlýtur einhver að vita hvernig er best að gera þetta.